Soffía

Soffía Sæmundsdóttir - Myndlistarmaður

Vinnustofa / Studio | Fornubúðir 8 • 220 Hafnarfjörður • S: 898 7425 • soffias@vortex.is

Soffía Sæmundsdóttir

Soffía Sæmundsdóttir

Myndlistarmaður - Málarinn við Höfnina

eeg lít á málverk mín sem litlar sögur eða augnablik. Ferðalangarnir sem tilheyra þessum myndheimi sé ég sem einskonar sögupersónur sem geta farið það sem þeir vilja og tilheyra óræðri sögu á einhverjum tíma. Ég heillast af trénu sem efnivið og finnst það opna óendanlega möguleika og undirstrika tímaleysið sem ég sækist eftir.

Landslagið, líklega fremur táknrænt en raunverulegt myndast úr æðum viðarins og þjónar framvindu sögunnar þó vafalaust finnist þar staðir sem virka kunnuglegir. Þessir staðir gætu þó einnig verið til í huganum, eins og fjarlægur draumur eða minning.

Texti, orð, setningar eru hluti af þessum myndheimi og rammarnir utan um sömuleiðis sem einskonar gluggi.

Í grafíkverkum mínum er teikningin ríkur þáttur og þó það sé ákveðin tenging við málverkin þá heillast ég einkum af því óvænta og einfalda sem þrykkið býður upp á. Ég leita í brunn eldri meistara, vinn aðallega ætingar og tréristur og nýti mér eiginleika pappírsins til fullnustu.

Feril- og Sýningarskrá

Einkasýningar (valdar)

2017 Gerðuberg Menningarmiðstöð – Hulið landslag
2016 Menningarhúsið Berg, Draumaheimar Soffíu, Dalvík, Gallerí Fold Loft jörð
2015 Studio Stafn – Annars staðar/Elsewhere, SÍM salurinn – Kleine Welt III / Exitus
2013 ÍG Gallerí – Kleine Welt II / documenti
Kirsuberjatréð/Herbergið – Kleine Welt
2012 Gallerí Klaustur – Dalverpi
2011 Gallerí Fold – Veruleikans hugarsvið
2010 Gallerí Fiskur(veitingahús) – sýning
2009 Artótekið – Borgarbókasafnið Tryggvagötu
Gallery Krebsen Kaupmannahöfn/Vistaskipti
2008 CBS Kaupmannahöfn/Vistaskipti
Munaðarnes – Sumarganga
Málarinn við höfnina/vinnustofa – Draumafley
2006 Gallerí Fold – Rætur
2006 Ketilhúsið Akureyri – Einskonar landslag
2005 Galleri Hún og hún – “hin hvíta breiða”
2004 Íslensk grafík – Hafnarhúsinu – Teikningar
Saltfisksetrið Grindavík – Himinn..jörð..flæði…
Verslunarráð Íslands – Veraldarflakkið
2003 EFTA, Brussel – Tímalaust vatnið
1999 Iskunst, Osló, Noregi – Dalbúarnir

Menntun

2010 LHÍ – Diploma, Kennsluréttindi.
2003 Mills College, Oakland, CA, MFA
1991 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, BFA
1985 Wiener Kunstschule
1984 Menntaskólinn við Sund

Samsýningar (valdar)

2017 Galleri Nordens Ljus, Stockholm – Hrævareldur
2016 Galerie Carusel, Basel – Wish you were here, Manhattan Graphics, New York, IPA/MG, Listasafn Reykjaness Við sjónarrönd.
2015 Listasafn Árnesinga – Gullkistan 20 ára, Grafíksalurinn, Wish you were here (Postcard Project) ásamt Heike Liss,
2014 ÍG Gallerí IPA/Boston Printmakers, Artótek – 45 ára afmælissýning ÍG, Belmont Art Gallery IPA/Boston Printmakers
2013 Næstved – Islensk grafik
2012 IG Gallerí True North – Print Portfolio valið af Nicole Pietrantoni
2011 Gallery Sagoy – Glimt fra Island
Álafosskvos – Brot
2010 Gallery Little Rock Arkansaz – Flown in
Gallery Sofitel – Strassburg, Frakklandi
2009 Norræna húsið – Íslensk Grafík 40 ára
2008 Hafnarborg – 50 hafnfirskir listamenn
2007 KIC – Nord Art
2005 Galleri Sofitel, Strassbourg – Forces of nature
Galleria Zero, Barcelona – Summer 2005
Laugarvatn – Gullkistan
Contemporary Art Center, New Orleans/Louisiana – Real beauty
2004 Gallery 32, London – draw_drawing_
Listasafn Akureyrar/Gerðuberg – Allar heimsins konur fulltrúi Íslands
Euphrat Museum, Copertino, CA – Closing the distance
2003 Art Benicia, Benicia, CA – CREAM
Berkeley Art Center, Berkeley, CA – 20th. annual juried show.
Mills College Art Museum – MFA Show
SF MOMA Artist Gallery – Earthly matters
2002 San Francisco Commision Gallery – Murphy Cadogan Award Exhib.
2000 Mall gallleries, London – Our World in the year 2000
Bygging Sameinuðu þjóðanna – Our World in the year 2000
White Columns, New York ferðasýning – Women of the World
Alþjóðabankinn, Washington – Icelandic Art modern treasures.

Viðurkennningar, styrkir (valið)

2016 Starfslaun listamanna-skilgreint samstarf (3 mán)
2014 Bæjarlistamaður Garðabæjar
2013 Hafnarfjarðarbær / menningarstyrkur
2012 Muggur-Dvalarstyrkur, Nes v/Lukas Künstlerhaus.
Myndstef ferða- og menntunarstyrkur vegna Lithotage II München
2011 Hafnarfjarðarbær/menningarstyrkur
2010 Listamaður Grafíkvina fyrir félagið Íslensk grafík
Myndstef/ferðastyrkur
Hafnarfjarðarbær/menningarstyrkur
2009 Muggur/Reykjavík loftbrú
Hafnarfjarðabær/menningarstyrkur
2005 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
2004 Muggur/Reykjavík loftbrú
2003 Joan Mitchell foundation Sculpture and Painting award
Jay de Fao award, framúrskarandi árangur
Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
2002 Murphy Cadogan award, framúrskarandi nemandi
2001 Eklind Fellowship
2000 Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
Winsor og Newton málverkasamkeppni, verðlaunahafi

Annað

Rekstur á eigin vinnustofu og galleríi frá 2007. Kennsla á ýmsum námskeiðum í málun, kennsla við Endurmenntunarstofnun HÍ 2010, fyrirlestur um ferilinn í Listasafni Árnesinga 2011, Art in Translation –Revealing Words.Ráðstefna- Fyrirlestur 2012, Litógrafíu Workshop hjá Rikhard Valtingojer júlí 2012, Lithotage í München fyrir ÍG ágúst 2012, Art Copenhagen 2013, SGC 2014 í San Francisco California.

Vinnustofudvalir

2012 Lukas Künstlerhaus – Ahrenshoop Þýskalandi.
2011 Hveragerði, Varmahlíð
2004 Leighton Studios, Banff Centre, Canada
1999 Skriðuklaustur, Klaustrið

Félagsstörf/Kennsla

Myndlistarskóli Mosfellsbæjar 2005-, Félagi í SÍM 1995, Félagi í Íslenskri grafík frá 1995, sýningarnefnd frá 2007-2011, stjórn 2009-, formaður 2011-.

Verk í opinberri eigu(valið)

Listasafn Háskóla Íslands, Winsor & Newton, Alþjóðabankinn í Washington, International Museum of Women, Garðabær, Álftanesskóli, Hafnarfjarðarbær
Norski ríkisarfinn(gjöf frá íslenska ríkinu), Bandaríska Sendiráðið,

Málverk

Smelltu á verkin til að sjá stærri mynd

Grafík

Smelltu á grafíkverkin til að stækka myndina

Teikningar

Smelltu á teikningarnar til að sjá stærri mynd

Myndir af sýningum

Hulið landslag

Hulið landslag
Hulið landslag
Gerðuberg, maí 2017

Við sjónarrönd

Við sjónarrönd
Við sjónarrönd
Listasafn Reykjaness nóvember 2016

Þrettán daga þakkargjörð

Þrettán daga þakkargjörð
Þrettán daga þakkargjörð
Sýning á vinnustofunni, 31.10 – 14.11 ‘2014

Veruleikans hugarsvið

Veruleikans hugarsvið
Veruleikans hugarsvið
Gallerí Fold – 2011
Kíktu í Heimsókn
Fornubúðir 8 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 898 7425 – Email: soffias@vortex.is

Hafa Samband

Það gleður mig að heyra í þér

Notaðu formið hér til að senda mér tölvupóst

Name *

Email *

Subject

Your Message *