top of page
Search

Desember 2025 - It's the season...

Nú eru jólasýningar um allan bæ og við listamenn í Auðbrekku 1 í Kópavogi látum okkar ekki eftir liggja. Vorum með jólaopið á laugardaginn 13.12. milli 13 og 17 og margir komu og litu við. Það er kannski ekki úr vegi að kynna þá listamenn sem eru með mér þarna í Auðbrekkunni en í gegnum tíðina hafa ýmsir listamenn á vegum SÍM verið þarna á þessu svæði. /Open studio's last saturday, a short introduction on my fellow studio mates at Auðbrekka 1 in Kópavogur. I just love the company and the diversity of our art. I can say that we are all hard workers, come early, leave late and make art.

Við hlið Alistairs  í stúdíó 7 er hún Unnur Óttarsdóttir. Hún er ekki bara myndlistarkona heldur líka listmeðferðarfræðingur og hefur verið að gera stórmerkilegar rannsóknir á teikningu og áhrifum hennar á minningu. Get ekki alveg sagt frá því en þið verðið bara að spyrja hana sjálfa!! / This is Unnur Óttarsdóttir(Studio 7), an artist and art therapist. She has been doing research on memory drawing, very interesting and has got a lot of attention.
Við hlið Alistairs í stúdíó 7 er hún Unnur Óttarsdóttir. Hún er ekki bara myndlistarkona heldur líka listmeðferðarfræðingur og hefur verið að gera stórmerkilegar rannsóknir á teikningu og áhrifum hennar á minningu. Get ekki alveg sagt frá því en þið verðið bara að spyrja hana sjálfa!! / This is Unnur Óttarsdóttir(Studio 7), an artist and art therapist. She has been doing research on memory drawing, very interesting and has got a lot of attention.
Innst við endann á ganginum er stúíóið hans Alistairs. Þar má sjá þessi mögnuðu verk hans á pappír í ryðrauðum járnrömmum. Það er eitthvað svo gott fyrir heildina að hafa kröftugan fulltrúa "erlendis frá" eða frá Skotlandi. Það veit maður af því að hann á það til að klæðast skotapilsi og spila á sekkjapípu. Við spjöllum auðvitað á ensku um það sem efst er á baugi. Hann hefur búið á Íslandi um langa hríð með Röggu og er haukur í horni þegar kemur að því að skipuleggja opnar vinnustofur. / This is Alistair in Studio 8, originally from Scotland but lives in Iceland for many years and a perfect example of a refreshing human beeing from abroad. Gives good spirit, good talk and great art.
Innst við endann á ganginum er stúíóið hans Alistairs. Þar má sjá þessi mögnuðu verk hans á pappír í ryðrauðum járnrömmum. Það er eitthvað svo gott fyrir heildina að hafa kröftugan fulltrúa "erlendis frá" eða frá Skotlandi. Það veit maður af því að hann á það til að klæðast skotapilsi og spila á sekkjapípu. Við spjöllum auðvitað á ensku um það sem efst er á baugi. Hann hefur búið á Íslandi um langa hríð með Röggu og er haukur í horni þegar kemur að því að skipuleggja opnar vinnustofur. / This is Alistair in Studio 8, originally from Scotland but lives in Iceland for many years and a perfect example of a refreshing human beeing from abroad. Gives good spirit, good talk and great art.
Þarna er stúdíó 1 sem er það fyrsta sem mætir þér þegar þú kemur inn um aðaldyrnar á vinstri hönd. Þarna má sjá hann Ella(Erlingur Valgarðsson) sitja í stól og spjalla við gest(veit ekki hver það var). Alltaf til í að taka spjall um verkin sín. Hann er að norðan nefnilega. ( In studio 1 is Elli, a painter, from Akureyri in the north, loves good discussion about his art.
Þarna er stúdíó 1 sem er það fyrsta sem mætir þér þegar þú kemur inn um aðaldyrnar á vinstri hönd. Þarna má sjá hann Ella(Erlingur Valgarðsson) sitja í stól og spjalla við gest(veit ekki hver það var). Alltaf til í að taka spjall um verkin sín. Hann er að norðan nefnilega. ( In studio 1 is Elli, a painter, from Akureyri in the north, loves good discussion about his art.
Jamm svona er ég, í rauðum jólaklól og gullskóm í tilefni dagsins. Gleðileg jól allir saman nú það er komin jólastund? / yeh this is me. In my red christmas spirit dress and "golden shoes". Goes with the art? or not?
Jamm svona er ég, í rauðum jólaklól og gullskóm í tilefni dagsins. Gleðileg jól allir saman nú það er komin jólastund? / yeh this is me. In my red christmas spirit dress and "golden shoes". Goes with the art? or not?
Í stúdíó 6 er hún Helga Páley og það má nú ekki missa af flottu einkasýningunni hennar Í hringiðu alls sem er í Gallerí Þulu og lýkur fyrr en varir eða 21. desember!! Alltaf eitt og annað í bígerð á þessum bæ og rímar kannski vel við titil sýningarinnar, en stundum tími fyrir kaffi og spjall á ganginum. / Helga Páley in Studio 6. Busy as a bee always something cooking. Makes big paintings as one can see but also drawings and playful color coordinations. Loves quick talk on the hall....
Í stúdíó 6 er hún Helga Páley og það má nú ekki missa af flottu einkasýningunni hennar Í hringiðu alls sem er í Gallerí Þulu og lýkur fyrr en varir eða 21. desember!! Alltaf eitt og annað í bígerð á þessum bæ og rímar kannski vel við titil sýningarinnar, en stundum tími fyrir kaffi og spjall á ganginum. / Helga Páley in Studio 6. Busy as a bee always something cooking. Makes big paintings as one can see but also drawings and playful color coordinations. Loves quick talk on the hall....

Þetta er hún Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem er við hlið mér í stúdíó 5. Ekki lítils virði að vera með svona himneskan nágranna, alltaf eitthvað nýtt í bígerð. Verkin hennar á veggjunum svo fagurlega sett saman og heillandi. Hún er með verkin sín á jólasýningu Gallerí Þulu á Hafnartorgi sem heitir held ég Reif í pakkann. My next door neighbor in studio 5, Áslaug Íris Katrín has a wonderful aura surrounded by her colorful inspiring work and rocks. Solid as a rock she comes almost every day and always says good morning and good night.
Þetta er hún Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem er við hlið mér í stúdíó 5. Ekki lítils virði að vera með svona himneskan nágranna, alltaf eitthvað nýtt í bígerð. Verkin hennar á veggjunum svo fagurlega sett saman og heillandi. Hún er með verkin sín á jólasýningu Gallerí Þulu á Hafnartorgi sem heitir held ég Reif í pakkann. My next door neighbor in studio 5, Áslaug Íris Katrín has a wonderful aura surrounded by her colorful inspiring work and rocks. Solid as a rock she comes almost every day and always says good morning and good night.
Helga Sif er í studio2 og stendur þarna fyrir framan kringlótta bláa verkið í hvíta rammanum. Hún er með sýningu Tif/Oscilate á Mokka sem stendur bara til jóla svo ekki láta hana framhjá ykkur fara. Verkin eru unnin með mislitum þráðum og eru ótrúlega heillandi. / In studio 2 Helga Sif works on her colorful conseptual pieces that are currently installed at Mokka kaffi, Reykjaviks oldest coffe houses on Skólavörðustígur. She's a great organizer and loves to give compliments over a good cup of coffee.
Helga Sif er í studio2 og stendur þarna fyrir framan kringlótta bláa verkið í hvíta rammanum. Hún er með sýningu Tif/Oscilate á Mokka sem stendur bara til jóla svo ekki láta hana framhjá ykkur fara. Verkin eru unnin með mislitum þráðum og eru ótrúlega heillandi. / In studio 2 Helga Sif works on her colorful conseptual pieces that are currently installed at Mokka kaffi, Reykjaviks oldest coffe houses on Skólavörðustígur. She's a great organizer and loves to give compliments over a good cup of coffee.
Þetta er Spessi. Hann er í stúdío 3, við hliðina á mér. Ljósmyndari og lífskúnstner og alltaf til í kaffi. Nýja bókin hans Tóm kennd við samnefnda sýningu er meistaraverk frá A til Ö svoldið eins og hann sjálfur(er á borðinu). Hann flakkar á milli Öræfasveitar og Kópavogs eins og ekkert sé og honum fylgir andblær "sveitarinnar milli sanda". / Spessi in studio 3 next to me lives in Öræfasveit next to Vatnajökull glacier. He just published his book Tóm that has reference to that place but he brings good energy to the studio and loves good coffee and talk.
Þetta er Spessi. Hann er í stúdío 3, við hliðina á mér. Ljósmyndari og lífskúnstner og alltaf til í kaffi. Nýja bókin hans Tóm kennd við samnefnda sýningu er meistaraverk frá A til Ö svoldið eins og hann sjálfur(er á borðinu). Hann flakkar á milli Öræfasveitar og Kópavogs eins og ekkert sé og honum fylgir andblær "sveitarinnar milli sanda". / Spessi in studio 3 next to me lives in Öræfasveit next to Vatnajökull glacier. He just published his book Tóm that has reference to that place but he brings good energy to the studio and loves good coffee and talk.
Studio 4 : Stundum fær maður góða heimsókn. Systurnar Melkorka Úa(hægramegin)og Urður Soffía(vinstra megin) líta stundum við hjá ömmu sinni og eru ekki lengi að snara fram listaverki. Jólatré geta verið allskonar og þau ættu í alvöru að vera á ganginum!! /Oh tannenbaum oh Tannenbaum made by Úa(7) and Urður Soffía(5) my granddaughters that love to stop by and make some quick art and install it.
Studio 4 : Stundum fær maður góða heimsókn. Systurnar Melkorka Úa(hægramegin)og Urður Soffía(vinstra megin) líta stundum við hjá ömmu sinni og eru ekki lengi að snara fram listaverki. Jólatré geta verið allskonar og þau ættu í alvöru að vera á ganginum!! /Oh tannenbaum oh Tannenbaum made by Úa(7) and Urður Soffía(5) my granddaughters that love to stop by and make some quick art and install it.
Þetta er vinnustofan mín og takið eftir útsýninu!! / Enjoy the view
Þetta er vinnustofan mín og takið eftir útsýninu!! / Enjoy the view
Hægra megin á þessari mynd má sjá í tvö málverk í hvítum ramma frá sýningunni Himinbogi . Þar var ég aðeins á öðrum slóðum en oft áður, mig langaði að skapa mýkt og brú milli heima eins og ég sagði í sýningarskrá. Ég byrjaði á þessum myndum í desember 2023 og það er eitthvað við þennan tíma ársins sem ber þetta með sér. /Painting from different times
Hægra megin á þessari mynd má sjá í tvö málverk í hvítum ramma frá sýningunni Himinbogi . Þar var ég aðeins á öðrum slóðum en oft áður, mig langaði að skapa mýkt og brú milli heima eins og ég sagði í sýningarskrá. Ég byrjaði á þessum myndum í desember 2023 og það er eitthvað við þennan tíma ársins sem ber þetta með sér. /Painting from different times
Þetta er græni sófinn, þar má taka gott spjall eða kaffisopa. Á bakvið glittir líka í tvær myndir frá sýningunni minni Himinbogi sem var í Listhúsi Ófeigs í apríl 2024. Það eru nokkrar myndir eftir af þeirri sýningu og þær eru á sérstöku jólatilboði fyrir þessi jól. Þú verður eiginlega að koma og sjá þær!! / The green sofa is a favorite. Always time to sit down or lay down or enjoy the view.
Þetta er græni sófinn, þar má taka gott spjall eða kaffisopa. Á bakvið glittir líka í tvær myndir frá sýningunni minni Himinbogi sem var í Listhúsi Ófeigs í apríl 2024. Það eru nokkrar myndir eftir af þeirri sýningu og þær eru á sérstöku jólatilboði fyrir þessi jól. Þú verður eiginlega að koma og sjá þær!! / The green sofa is a favorite. Always time to sit down or lay down or enjoy the view.
Er með þessi kort hjá mér á vinnustofunni til sölu. Það má sjá hvað tilboðið er gott og með stærri kortunum fylgja umslög. Ef þú kaupir hjá mér mynd þá fylgir með kort td. ef þú ætlar að gefa myndina. / the cards you can only get at my studio. Special price for you my friend.
Er með þessi kort hjá mér á vinnustofunni til sölu. Það má sjá hvað tilboðið er gott og með stærri kortunum fylgja umslög. Ef þú kaupir hjá mér mynd þá fylgir með kort td. ef þú ætlar að gefa myndina. / the cards you can only get at my studio. Special price for you my friend.
Stundum svo gaman að mála óvenjulegar myndir, þ.e. á óvenjulegan efnivið. Þá verður eitthvað til sem er skrýtið og öðruvísi. Sé þessar fyrir mér sem eru frá 2023 fyrir ofan hurð eða skáp eða rúm? Þær eru stærri en myndin gefur til kynna, málaðar á tré. Efri myndin heitir Heima en neðri myndin Undrin ein . Það má gera tilboð í svona myndir og alltaf hægt að semja. / I love to make different sizes and unusual stuff.
Stundum svo gaman að mála óvenjulegar myndir, þ.e. á óvenjulegan efnivið. Þá verður eitthvað til sem er skrýtið og öðruvísi. Sé þessar fyrir mér sem eru frá 2023 fyrir ofan hurð eða skáp eða rúm? Þær eru stærri en myndin gefur til kynna, málaðar á tré. Efri myndin heitir Heima en neðri myndin Undrin ein . Það má gera tilboð í svona myndir og alltaf hægt að semja. / I love to make different sizes and unusual stuff.
Hér er nú ekki allt tilbúið en allt að koma....12. desember klukkan 17:30 / Not ready yet? 12th of December 5:30pm
Hér er nú ekki allt tilbúið en allt að koma....12. desember klukkan 17:30 / Not ready yet? 12th of December 5:30pm
Er með blöndu af nýjum og eldri myndum....frá 2020-2025. Hver er elst af þessum fjórum heldurðu? / Mix of old and new!!
Er með blöndu af nýjum og eldri myndum....frá 2020-2025. Hver er elst af þessum fjórum heldurðu? / Mix of old and new!!



 
 
 

Comments


bottom of page