Desember 2025 - It's the season...
- Soffia Saemundsdottir

- 13 hours ago
- 5 min read
Nú eru jólasýningar um allan bæ og við listamenn í Auðbrekku 1 í Kópavogi látum okkar ekki eftir liggja. Vorum með jólaopið á laugardaginn 13.12. milli 13 og 17 og margir komu og litu við. Það er kannski ekki úr vegi að kynna þá listamenn sem eru með mér þarna í Auðbrekkunni en í gegnum tíðina hafa ýmsir listamenn á vegum SÍM verið þarna á þessu svæði. /Open studio's last saturday, a short introduction on my fellow studio mates at Auðbrekka 1 in Kópavogur. I just love the company and the diversity of our art. I can say that we are all hard workers, come early, leave late and make art.






















Comments